Jólapoki
1956 - 1958

Varðveitt hjá
Sagnheimar
Saumaður poki, hjartalaga. Bryddaður með hvítu og tvær saumaðar myndir á honum. Hvor mynd um sig eru tvö kerti á grenitré. Fyrir ofan myndirnar er saumað út orðið "Jólapóstur".
Gefandi saumaði út og notaði frá því að hún hóf búskap ca. 1957
Aðrar upplýsingar
Ártal
1956 - 1958
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2003-5-9
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólapoki
