Mynd: Björg Einarsdóttir

Jólatréstoppur

1940 - 1950
Toppur á jólatré. Frá miðri 20. öld. Fylgdi jólatré sem Methúsalem Methúslemsson Bustarfelli (1889-1969) átti og skreytti ávallt á Þorláksmessu þar til fjölskyldan flutti úr gamla bænum árið 1966. Eftir það var tréð aðeins skreytt við sérstök tækifæri. Gefandi er dóttir Methúsalems.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1940 - 1950
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2016-8
Staður
Staður: Bustarfell I, Burstarfell, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólatréstoppur

Upprunastaður

65°36'54.3"N 15°5'56.0"W