Jólatréstoppur
1940 - 1950

Varðveitt hjá
Minjasafnið Bustarfelli
Toppur á jólatré. Frá miðri 20. öld. Fylgdi jólatré sem Methúsalem Methúslemsson Bustarfelli (1889-1969) átti og skreytti ávallt á Þorláksmessu þar til fjölskyldan flutti úr gamla bænum árið 1966. Eftir það var tréð aðeins skreytt við sérstök tækifæri. Gefandi er dóttir Methúsalems.
Aðrar upplýsingar
Methúsalem Methúsalemsson, Notandi
Björg Einarsdóttir, Notandi
Elín Methúsalemsdóttir, Notandi
Gefandi: Elín Methúsalemsdóttir
Björg Einarsdóttir, Notandi
Elín Methúsalemsdóttir, Notandi
Gefandi: Elín Methúsalemsdóttir
Ártal
1940 - 1950
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2016-8
Staður
Staður: Bustarfell I, Burstarfell, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólatréstoppur
Upprunastaður
65°36'54.3"N 15°5'56.0"W
