Bryggja
1916

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Hópur karlmanna situr á trétunnum á trébryggju, bátar og gufutogarar í baksýn. Neðst t.v. er skrifað í filmuna: K. C. Nielsen. Merkt er með penna milli tveggja mannanna og á bakhlið er skrifað með sama penna: Stanley vinstra megin við krossinn.
„Þessi mynd er tekin á Svalbarðseyri sumari 1916, þegar Karl fór með móður sinni og unnustu á síldarvertíð.“ (GH 2025)
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Karl Christian Nielsen
Ártal
1916
Safnnúmer
Safnnúmer A: Pk
Safnnúmer B: 2008-23
Stærð
8.6 x 13.9 cm
Staður
Staður á mynd: Byggðaheiti: Svalbarðseyri, Svalbarðsstrandarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Póstkortasafn (Pk)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bryggja
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni: Karlmaður
Myndefni: Skip
Myndefni: Tunna, til geymslu matar
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni: Karlmaður
Myndefni: Skip
Myndefni: Tunna, til geymslu matar
Heimildir
Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands.
