Skósóli

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Hluti úr skósóla. Líklega aftast af hælum. Tvö og upp í fimm lög af leðri fest saman með tveimur koparnöglum. Lítið gat er í gegnum annan endann og greina má fjögur önnur. Efsta lagið er þykkt og mjótt.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2024-22-1
Stærð
5 x 2 x 1.5 cm
6.9 g
Lengd: 5 Breidd: 2 Hæð: 1.5 cm
Staður
Staður: Árbær, 110-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fundaskrá_Munir
Undirskrá: Fundaskrá
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skósóli
Upprunastaður
64°7'6.2"N 21°49'10.7"W







