Koddaver
1960 - 1980

Varðveitt hjá
Minjasafnið Bustarfelli
Stórt hvítt koddaver með útsaumuðum grænum greinum og rauðum stöfum, NG. Handverk Önnu Sigurðardóttur Felli Vopnafirði sem hún hefur merkt manni sínum Níelsi Gunnlaugssyni (1933-2019)
Aðrar upplýsingar
Ártal
1960 - 1980
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2023-197
Stærð
68 x 56 cm
Lengd: 68 Breidd: 56 cm
Staður
Staður: Fell, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Koddaver
Upprunastaður
65°41'27.2"N 14°57'13.2"W
