Mittissvunta
1915 - 1930

Varðveitt hjá
Minjasafnið Bustarfelli
Hvít léreftssvunta. Vélsaumur og handsaumur. Keypt blúnda. Átti og vann Katrín Gunnarsdóttir (1900-1935) Ljótsstöðum Vopnafirði.Jóhanna Sigurjónsdóttir(1900-1992) húsfreyja Ljótssstöðum frá 1923-1966 varðveitti svuntuna. Gefandi er dóttir hennar
Aðrar upplýsingar
Ártal
1915 - 1930
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2023-139
Stærð
68 x 55 cm
Lengd: 68 Breidd: 55 cm
Staður
Staður: Baldursheimur, Kolbeinsgata 2, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Mittissvunta
Upprunastaður
65°45'13.4"N 14°49'40.6"W
