Lyfseðilsumslag
1928 - 1941

Varðveitt hjá
Lyfjafræðisafn
Lyfseðilsumslag er umslag sem viðskiptavinir fengu til að geyma í fjölnota lyfseðla á milli þess sem þeir komu í apótekið til að fá afgreidd lyf.
Umslögin voru gerð af metnaði eftir danskri fyrirmynd á fyrrihluta síðustu aldar.
Á umslaginu stendur efst "Lyfjabúð Siglufjarðar" yfir teikningu þar sem sjá má brött fjöll, tvo báta eða skip og miðnætursól. Þar fyrir neðan heimilisfangið Aðalgata 5, Stofnsett 1925, sími 81, Lyfseðilsumslag. Neðst með hvítu letri í svörtum ramma er nafn apótekarans A. R. Schiöth. Aage Riddermann Schiöth (27.6.1902-10.12.1969) stofnaði Lyfjabúð Siglufjarðar og var fyrsti apótekari, 1928-1958
Á bakhliðinni eru taldar upp ýmsar vörur sem seldar voru í apótekinu.
Nafnið Siglufjarðar Apótek var ekki skráð fyrr en 1969.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Finnur Kolbeinsson
Ártal
1928 - 1941
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2024-18
Stærð
11 x 7.5 cm
Lengd: 11 Breidd: 7.5 cm
Staður
Staður: Siglufjarðarapótek, Fjallabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Lyfseðilsumslag
Heimildir
Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingar á Íslandi 1760-2002. Lyfjafræðingafélag gaf út 2004.



