Lyfseðilsumslag
1918 - 1921

Varðveitt hjá
Lyfjafræðisafn
Lyfseðilsumslag er umslag sem viðskiptavinir fengu til að geyma í fjölnota lyfseðla á milli þess sem þeir komu í apótekið til að fá afgreidd lyf.
Umslögin voru gerð af metnaði eftir danskri fyrirmynd á fyrrihluta síðustu aldar.
Á umslaginu er nafnið Hafnarfjarðar Apótek í boga yfir teikningu af háu fjalli við fjörð og skútu á siglingu. Umhverfis myndina eru slöngur og laufblöð og neðst stendur S. R. Kampmann, en Sören Ringsted Jensen Kampmann (13.12.1884-17.4.1957) var stofnandi og fyrsti apótekari 1918-1947.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Matthías Ingibergsson
Ártal
1918 - 1921
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2024-17
Stærð
11 x 7 cm
Lengd: 11 Breidd: 7 cm
Staður
Staður: Hafnarfjarðarapótek, Hafnarfjarðarkaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Lyfseðilsumslag
Heimildir
Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingar á Íslandi 1760-2002. Lyfjafræðingafélag gaf út 2004.
