Spennustillir

1953
Varðveitt hjá
Minjasafn Rarik
Spennustillir frá rafal vatnsaflsvélar. Kassi úr járni með gleri. Áletrun: Schnell Regulator. Notkunarstaður: Þverárvirkjun, Hólmavík. Varahlutur. Fengið frá Birgðavörslu Rarik, Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Brown Boveri, Hlutinn gerði
RARIK, Notandi
Ártal
1953
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1417
Stærð
37 x 34 x 29 cm Lengd: 37 Breidd: 34 Hæð: 29 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: MR 1
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Spennustillir
Heimildir
O.Þ.