Vindlakassi

1947
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Vindlakassi Gísla Sveinssonar sýslumanns í Vík, útskorinn af Guðmundi Kristinssyni myndskera. Áletrun innan í loki: G.S. Minning frá Skaftfellingafélaginu í Rvík. 1947. Gripir úr dánarbúi Gísla Sveinssonar sýslumanns og konu hans, Guðrúnar Einarsdóttur, gefnir af börnum þeirra og niðjum.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1947
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-1376
Staður
Staður: Vík, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vindlakassi
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.