Slökkviliðsbíll
1942

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Dælubíll af gerðinni Mack frá Bandaríkjunum. Bíllinn var keyptur af bandaríska hernum, kom frá Camp Knox, 1946.
Lágþrýstibíll, upphaflega frá bandaríska hernum 1946.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Slökkvilið Reykjavíkur
Ártal
1942
Efni
Tækni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1994-28-3
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Sýningartexti
Sjá Ábs 1994-28-1.
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Slökkviliðsbíll
