Hjálmur, herbúnaður
1939 - 1945

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Herhjálmur, með tvöfaldri skel, fíber-skel og járnskel. Áletrun: (Headband Helmet Liner DLA...). Hjálmurinn virðist ónotaður.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Þórður Jónsson
Ártal
1939 - 1945
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1995-18-4
Stærð
26 x 23 x 17 cm
Lengd: 26 Breidd: 23 Hæð: 17 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hjálmur, herbúnaður





