Skólabjalla
1930 - 1960

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Skólabjalla, aldur óviss en bjallan var notuð til að hringja inn kennslustundir í skólanum.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Skóli Ísaks Jónssonar
Ártal
1930 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2009-65-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Skólaminjar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skólabjalla
