Stóll

1930
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Stóll smíðaður af gefanda um 1930. Þetta er vanalegur stofustóll með baki og 3 rimum í baki. Smíðaefni eik og mahogny, fengið á rekafjöru. Gefið af Ólafi Jakobssyni frá Fagradal.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-1342
Staður
Staður: Fagridalur, Fagradalur, 870-Vík, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stóll
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°25'46.9"N 18°55'5.5"W