Útvarp
1915

Varðveitt hjá
Tækniminjasafn Austurlands
Þriggja lampa viðtæki með utanáliggjandi
lömpum. Notað við radíótilraunir Þorsteins og til að hlusta á erlendar
útvarpsstöðvar.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1915
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1985-94-0
Stærð
22 x 45 x 32 cm
Lengd: 22 Breidd: 45 Hæð: 32 cm
Staður
Staður: Bjólfsgata 8, Gíslahús, 710-Seyðisfirði, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Fyrir skriðu
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Útvarp
Upprunastaður
65°15'41.4"N 14°0'34.8"W





