Jóladúkur
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Kringlóttur jóla(trés)dúkur úr hör með rauðri líningu allan hringinn. Á dúknum er mynd af einhverskonar jólasveini sem sefur ofan í grænni skál og í bakgrunn er skreytt jólatré. Kemur úr búi Jónu Jónsdóttur (1903-1983) og Einars Sigbjörnssonar (1901-1995) frá Ekkjufellsseli í Fellum.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2023-41
Stærð
42 x 42 cm
Lengd: 42 Breidd: 42 cm
Staður
Staður: Ekkjufellssel, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°17'23.2"N 14°26'28.4"W
