Vefskytta

1900
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Vefskytta, mjög vönduð að smíði,efni mahony búið nýsilfri og kopar. Lengd: 37 cm. Smíðuð af Jóni Jónssyni á Seljavöllum, föðurbróður Guðnýjar, um 1900.

Aðrar upplýsingar

Jón Jónsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Guðný Ólafsdóttir
Ártal
1900
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-5032
Stærð
36.5 x 0 cm Lengd: 36.5 cm
Staður
Staður: Skarðshlíð 1, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vefskytta

Upprunastaður

63°31'32.2"N 19°33'46.7"W