Fjöl, óþ. hlutv.
1887

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Útskorin mahónífjöl, afsneidd til enda. 35 x 8 cm. Á hana er skorið með gotnesku letri UNNUR. Jurtaskreyti til enda. Sbr. nr. 6622 sem einnig er gjöf Leópolds. Minnir á Samdhólaferjumenn. Er frá 1887 miðað við 6622. Gefandi Leópold Jóhannesson, Hrafnistu í Reykjavík.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Leopold Jón Jóhannesson
Ártal
1887
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-7187
Stærð
35 x 8 cm
Lengd: 35 Breidd: 8 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Fjöl, óþ. hlutv.
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
