Stafaklútur
1908

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Stafaklútur með nokkrum stafagerðum. Í klútinn er meðal annars saumað "Sigurbjörg 20 seftinber 1908". Útsaumsgarn er í ýmsum litum. Klúturinn hefur sennilega blotnað og við það hefur rauður litur úr útsaumsgarni litað grunninn..
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Guðmundur Elíasson
Ártal
1908
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2003-8-10
Stærð
50 x 14 cm
Lengd: 50 Breidd: 14 cm
Staður
Staður: Sunnuflöt 18, 210-Garðabæ, Garðabær
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stafaklútur
Heimildir
Sjá Ábs. 2003 8 1.
Upprunastaður
64°4'57.4"N 21°54'35.8"W
