Útsaumsmynd

1870 - 1880
Krosssaumsmynd í mahóníramma. Saumuð af frú Magðalenu Thorarensen Möller, konu Odds Thorarensen eldri, lyfsala á Akureyri. Myndin mun vera saumuð um 1875.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1870 - 1880
Safnnúmer
Safnnúmer A: 771 Safnnúmer B: 1962-771
Staður
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Útsaumsmynd