Kaffikvörn
1870
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Kaffikvörn, íslensk, mun smíðuð af manni í Villingaholti í Árnessýslu, fremur en í Hjálmholti. Vart yngri en frá um 1870 að því er ætla má.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1870
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-1741
Staður
Staður: Ægissíða 1, 851-Hellu, Rangárþing ytra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kaffikvörn
Upprunastaður
63°50'9.4"N 20°24'37.9"W