Lúsakambur

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Lúsarkambar
úr glæru plasti í upprunalegum umbúðum. Í búntinu eru 10 stykki.
Utan um það er vafinn pappír og á honum stendur "BRITISH MANUFACTURE".
Þessir kambar eru úr heildsölu eða verslun sem Þórður Aðalsteinsson
og Jón Sigurgeirsson ráku í félagi.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: 12176
Safnnúmer B: 1996-106
Stærð
8 x 5 cm
Lengd: 8 Breidd: 5 cm
Staður
Staður: Munkaþverárstræti 1, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Lúsakambur
Upprunastaður
65°40'54.5"N 18°5'45.8"W
