Hlífðargleraugu

Hlífðargleraugu sporöskjulöguð, utanmeð glerjunum er mjög fíngert vírnet. Gleraugunum fylgja Sporskjulagaðar blikkdósir með loki á hjörum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 5019
Stærð
6.2 x 4 x 3 cm Lengd: 6.2 Breidd: 4 Hæð: 3 cm
Staður
Staður: Krossanes 1, 603-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°42'12.5"N 18°7'5.5"W