Vatnslitamynd

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Vatnslitamynd. Mynd af Guðbjörgu Þorleifsdóttur, máluð af syni hennar Ólafi Túbals. Úr dánarbúi Ragnheiðar Ágústu Túbalsdóttur og Hjörleifs Gíslasonar foreldra gefanda.
Aðrar upplýsingar
Ólafur Túbals, Hlutinn gerði
Ragnheiður Ágústa Túbalsdóttir, Notandi
Guðbjörg Hjörleifsdóttir, Notandi
Gefandi: Guðbjörg Hjörleifsdóttir
Ragnheiður Ágústa Túbalsdóttir, Notandi
Guðbjörg Hjörleifsdóttir, Notandi
Gefandi: Guðbjörg Hjörleifsdóttir
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-8785
Stærð
40 x 28 cm
Lengd: 40 Breidd: 28 cm
Staður
Staður: Múlakot 1, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vatnslitamynd
Upprunastaður
63°43'6.8"N 19°52'36.6"W
