Einkennisbúningur, amtmanns, landshöfðingja
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Einkennisbúningur Björns Fr. Björnssonar með gylltum axlaborðum (fléttum) og ermaborðum, gylltum hnöppum o.s.frv. Lýðveldis einkennisbúnaður. Frakki, jakki, buxur og húfa. Gefendur: Ragnheiður Jónsdóttir og fjölskylda Björns Fr. Björnssonar sýslumanns Rangárvallasýslu.
Aðrar upplýsingar
Björn Fr. Björnsson, Notandi
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-5709
Staður
Núverandi sveitarfélag: Rangárþing eystra, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti