Barnahópur

Varðveitt hjá
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bræðurnir Guðjón Gunnar Sigurðsson f. 24. sept. 1905 í Keflavík d. 6.apríl 1930, drukknaði í lendingu í Keflavík, sjómaður þar, Erlendur Sigurðsson f. 15. júlí 1907 í Keflavík, d. 27. sept. 1970 í Keflavík, skipstjóri þar og Magnús Sigurðsson f. 11. okt. 1904 í Keflavík d. 21. jan. 1932, fórst með vélbátnum m/b Huldu frá Keflavík, sjómaður þar, og systur þeirra Sólveig f. 19. okt 1913 í Keflavík, húsfreyja þar og Sigríður f. 26. apríl 1910 í keflavík, d. 6. apríl 1987, verkakona þar.
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Kjartan Guðmundsson
Magnús Sigurðsson, Á mynd
Erlendur Sigurðsson, Á mynd
Guðjón Gunnar Sigurðsson, Á mynd
Sólveig Sigurðardóttir, Á mynd
Sigríður Sigurðardóttir, Á mynd
Magnús Sigurðsson, Á mynd
Erlendur Sigurðsson, Á mynd
Guðjón Gunnar Sigurðsson, Á mynd
Sólveig Sigurðardóttir, Á mynd
Sigríður Sigurðardóttir, Á mynd
Safnnúmer
Safnnúmer A: Framnes-14
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjanesbær, Reykjanesbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn myndaskrá
Undirskrá: Framnessystur
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Barnahópur
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Byggðasafn Reykjanesbæjar
Heimildir
Guðleifur Sigurjónsson
