Höfundarréttur: Byggðasafn Reykjanesbæjar Mynd: Byggðasafn Reykjanesbæjar

Fjölskylda

Guðjón Jónsson skipasmiður á Framnesi við Keflavík, fæddur 31. ágúst 1857 á Stóru Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd, dáinn 9. jan.1922 og kona hans Guðrún Torfadóttir fædd 2. júlí 1861 á Hóli í Norðurárdal, Mýrarsýslu, d.7. des.1942 með dætur sínar Guðlaugu Ingibjörgu t.v., f.14. febrúar 1891 og Jónína t.h., f.11. júlí 1895.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: Framnes-1
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjanesbær, Reykjanesbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn myndaskrá Undirskrá: Framnessystur
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fjölskylda
Myndefni:
Fólk
Myndefni:
Skipasmiður
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Byggðasafn Reykjanesbæjar
Heimildir
Guðleifur Sigurjónsson