Borði, af fötum

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Útsaumaður og innrammaður borði (skattering) úr skautbúningi Hólmfríðar Pálsdóttur á Núpi, móður Guðrúnar. Þetta er útsaumur Hólmfríðar sem var orðlögð hannyrðakona. Tveir bútar úr sama skrautbekk frá búningi Hólmfríðar eru í Skógasafni. Gefið af frú Önnu Guðjónsdóttur frá Núpi í Fljótshlíð og fjölskyldu hennar. Anna færði safninu þessa dýrmætu gjöf þann 15. ágúst 2003 en nú fyrst fært til bókar. Frumskráning er á baki skatteringarborðanna. Stærð 75 x 23 cm. 

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: R-6682
Stærð
75 x 23 cm Lengd: 75 Breidd: 23 cm
Staður
Staður: Núpur 2, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°44'15.9"N 20°9'24.8"W