Ljósmynd, með ramma

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Innrömmuð mynd af Vilborgu Ásgrímsdóttur seinni konu Jóns Gíslasonar (sjá S-1978). Gef. Sæmundur Hjaltason, Götum og systkini hans.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Sæmundur Hjaltason
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-1979
Staður
Staður: Götur, 870-Vík, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.