Rokkur

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Rokkur renndur úr mahogny af Sveini Ólafssyni bónda í Suður-Hvammi. Var í eigu Guðrúnar Eyjólfsdóttur á Feðgum í Meðallandi. Hnokkatré er nýsmíði safnvarðar (Þ.T.).

Aðrar upplýsingar

Sveinn Ólafsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Sveinborg Sveinsdóttir
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-481
Staður
Staður: Staðarholt, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rokkur
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°35'13.9"N 18°9'27.2"W