Stokkur, óþ. hlutv.

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Lítill, rauðmálaður stokkur með dragloki, lengd. 23,5 cm., br. 17 cm., hæð 12,5 cm. Var í eigu ömmu Skúla, Sigurleifar Þorleifsdóttur á Svínavatni.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: R-5446
Stærð
23.5 x 17 x 12.5 cm Lengd: 23.5 Breidd: 17 Hæð: 12.5 cm
Staður
Staður: Svínavatn, Sveinavatn, 801-Selfossi, Grímsnes- og Grafningshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

64°6'18.5"N 20°41'54.2"W