Bakkaúr
1900 - 1915

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Bakkaúr. Var í eigu Guðna Magnússonar bónda í Haga (1882-1962). Miði með rithönd Skúla fylgir:"Bakkaúr. Átti það Halldór smiður Bjarnason á Hagavelli. Guðni bóndi Magnússon í Haga fékk það eftir hann látinn 1915 og gaf mér úrið um 1950." Gler á skífu er brotið. Hlutir afhentir 16. apríl árið 2002 af Skúla Helgasyni fræðimanni frá Svínavatni í Grímsnesi (d. 2002). Hann vildi að ekkert af einkamunum hans færi til Byggðasafns Árnesinga og Jón Jónsson á Svínavatni, afi hans var Rangæingur.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1900 - 1915
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-6427
Staður
Staður: Svínavatn, Sveinavatn, 801-Selfossi, Grímsnes- og Grafningshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bakkaúr
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
64°6'18.5"N 20°41'54.2"W





