Vatnslitamynd

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Vatnslitamynd Ásgríms Jónssonar af Eyjafjallajökli séðum frá Múlakoti 1913. Stærð: 15,2 x 10,4 cm, í ramma 32,5 x 24,2 cm. en nú færast þau í heildarskrá. Guðbjörg Lilja Túbals í Múlakoti gaf safninu.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-6116
Stærð
15.2 x 10.4 cm
Lengd: 15.2 Breidd: 10.4 cm
Staður
Staður: Múlakot 2, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°43'6.2"N 19°52'43.1"W
