Nálhús

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Nálhús úr nýsilfri, smíðað af Sigurði Ólafssyni lækni á Kálfafelli í Fljótshverfi, d. 1881. Nálhúsið var í eigu Guðlaugar Pálsdóttur, móður Ragnhildar (gefanda) og var mikill uppáhaldsgripur hjá þeim mæðgum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: S-840
Staður
Staður: Hörgsland 1, Sumarbústaður, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Nálhús
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°50'35.0"N 17°57'14.0"W