Hnyklanál

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Hnyklanál fóstru gefanda, Ólafar Ketilsdóttur á Núpi u.Eyjafjöllum, smíðuð úr beini. Fangamark Ó.K. áletrað.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-2909
Staður
Staður: Núpur 2, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hnyklanál
Upprunastaður
63°34'29.4"N 19°51'14.1"W



