Eldhús

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
"Eldhússtatíf" úr glerjuðu járni þýskt að smíði, með bollum fyrir: "Soda, Sand, Seife". Á bakhlið er letrað:"Ordnung ist des Hauses Zierde". Var í búi Önnu Klemensdóttur og Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: R-5822
Staður
Staður: Vesturholt, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Aðfangabók Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°33'3.6"N 19°54'20.9"W
