Klyfberi

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Klyfberi, allur
úr járni. Boginn er 50 sm. langur og 3 sm. breiður. Þvert
á endum hans eru járnplötur, ein á hvorum 45 x 18 sm. Neðst á hvorri
plötu eru þrjár aflangar rifur fyrir gjarðir og móttök. Þrír klakkar
eru á boganum, tveir á venjulegum
stað á boganum en einn í miðju, keilulagaður með hnúð á enda.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Garðar Sigurgeirsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1594
Safnnúmer B: 1963-1594
Staður
Staður: Staðarhóll, 601-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Klyfberi
Upprunastaður
65°35'56.2"N 18°2'6.1"W