Nálhús

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Rennt mahonínálhús með nokkrum saumnálum, m.a. sjóklæðanálum, fyrirseymu og eftirseymu og skónál. Nálhúsið er 11 cm á lengd. Fínn gripur. Gefandi Kristín Friðriksdóttir frá Norður-Hvoli í Mýrdal:

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: S-2533
Stærð
11 x 0 cm Lengd: 11 cm
Staður
Staður: Hvoll 2, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Nálhús
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°25'57.1"N 19°13'41.8"W