Signet, óþ. notkun

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Signet ( innsigli ) Þorsteins Þorsteinssonar á Berustöðum í Holtum, smíðað úr kopar, hæð 3,5 cm.,stétt sporöskjulöguð 2,8 * 1,7 cm. Á það er grafið ÞÞORST.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: R-2021
Stærð
3.5 x 0 cm Lengd: 3.5 cm
Staður
Staður: Berustaðir 1, 851-Hellu, Ásahreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

63°51'46.8"N 20°32'30.0"W