Sjóbelgjatafla

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Þrjú stykki
sjóbelgjatöflur úr furu. Þær eru sporöskjulagaðar um 0,6 0,7 og
0,8 sm þykkar og stærðin á þeim er 2,3 x 1,2 3 x 1,3 og 3,7 x 1,9
sm. Skorin er rauf í raðirnar allt í kring. Ef göt komu á sjóbelgi voru
töflur þessar notaðar á þann hátt
að taflan var sett innanfrá yfir gatið og seglgarni vafið eftir rauf töflunnar
og hnýtt fast að, á þann hátt lokaðist fyrir gatið og lak ekki með.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 3059
Safnnúmer B: 1966-3059
Staður
Staður: Ós, 601-Akureyri, Hörgársveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sjóbelgjatafla
Upprunastaður
65°47'54.1"N 18°12'32.2"W