Kjötöxi

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Kjötöxi úr búi foreldra Þórðar Tómassonar safnvarðar í Skógum, Tómasar Þórðarsonar og Kristínar Magnúsdóttur, 12, 6 cm fyrir fetann, skaft frá auga 28 cm.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: R-5921
Stærð
12.6 x 28 cm Lengd: 12.6 Breidd: 28 cm
Staður
Staður: Vallnatún, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kjötöxi
Heimildir
Safnskrá Skógasafns, Þ.T.