Barnapeysa
1962 - 1963

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Barnapeysa. Hvít og blá, með fjórum tölum út frá hálsmáli skáhalt út á öxl. Stroff í bláum lit.
Aðfang úr Suðurbyggð 7 frá börnum hjónanna Pernille Alette Hoddevik (f. 21.5.1927 - d. 23.9.2013) og Magnúsar Ágústssonar (f. 1.9.1928 - d. 13.4.2022). Börn þeirra eru : Ágúst Jóel f. 7.5.1962, Gylfi Ívar f. 19.7.1963, Astrid Margrét f. 24.8.1964, Oddrún Halldóra f. 4.10.1965 og Bryndís Pernille f. 4.7.1971.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1962 - 1963
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2022-82
Stærð
76 x 26 x 30 cm
Lengd: 76 Breidd: 26 Hæð: 30 cm
Staður
Staður: Suðurbyggð 7, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°40'25.6"N 18°6'0.9"W





