Húfa, sem höfuðfat
1973 - 1974

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Prjónuð húfa, bleik með hvítu munstri, bleikur dúskur. Barnahúfa, hægt að binda.
Aðfang úr Suðurbyggð 7 frá börnum hjónanna Pernille Alette Hoddevik (f. 21.5.1927 - d. 23.9.2013) og Magnúsar Ágústssonar (f. 1.9.1928 - d. 13.4.2022). Börn þeirra eru : Ágúst Jóel f. 7.5.1962, Gylfi Ívar f. 19.7.1963, Astrid Margrét f. 24.8.1964, Oddrún Halldóra f. 4.10.1965 og Bryndís Pernille f. 4.7.1971.
Aðrar upplýsingar
Pernille Alette Hoddevik, Hlutinn gerði
Bryndís Pernille Magnúsdóttir, Notandi
Gefandi: Bryndís Pernille Magnúsdóttir
Bryndís Pernille Magnúsdóttir, Notandi
Gefandi: Bryndís Pernille Magnúsdóttir
Ártal
1973 - 1974
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2022-79
Stærð
30 x 20 cm
Lengd: 30 Breidd: 20 cm
Staður
Staður: Suðurbyggð 7, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Húfa, sem höfuðfat
Upprunastaður
65°40'25.6"N 18°6'0.9"W
