Prjónastokkur
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Prjónastokkur, loklaus, með höfðaletursáletrun: Charetas Jónsdóttir á prjónastokkinn. Verk Þorsteins Eyjólfssonar á Vatnsskarðshólum um 1777 (sbr. rúmfjöl frá 1777). Gefið af Sigurði Eyjólfssyni á Hvoli og fjölskyldu.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-1770
Staður
Staður: Hvoll 1, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Prjónastokkur
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°25'45.4"N 19°13'52.6"W