Borðstofustóll

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Tveir borðstofustólar, danskir
(?), er fyrst voru í búi Jóhanns Sigurðssonar frá Breiðabólsstað á Síðu
og fyrri konu hans, Önnu Ragnheiðar Helgadóttur (d. 19. sept. 1916). Með
fylgir bréf Hallgríms, dagsett 29.7.68.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-607
Staður
Staður: Breiðabólsstaður, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Borðstofustóll
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°49'23.5"N 18°0'41.9"W