Byssubelti

Þorvaldur Kjartansson frá Bjarmalandi í Garði á leið á grímudansleik í Sandgerði árið 1964. Dansleikurinn var haldinn á vegum Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: L-940
Staður
Núverandi sveitarfélag: Suðurnesjabær, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Byssubelti
Myndefni:
Drengur
Myndefni:
Grímubúningur
Myndefni:
Hálsklútur
Myndefni:
Húströppur
Myndefni:
Kúrekahattur
Myndefni:
Leikfangabyssa
Myndefni:
Skyrta
Myndefni:
Útidyr