Hópmynd, óskilgreinanleg

1925 - 1940
 Hópur ungra kvenna við grindverk við garð. T.f.v.: Valgerður Anna Þorsteinsdóttir, Margrét Ingimarsdóttir, Karín Kristín Blöndal og Helga Sigríður Blöndal. Telpan er óþekkt. Eftirtökufilmur í misjöfnum gæðum úr fórum safnsins og Jóhannesar Davíðssonar vörubílstjóra. 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1925 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: JóDa-47
Staður
Staður: Kaupfélag Vestur Húnvetninga, 530-Hvammstanga, Húnaþing vestra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Jóhannes Davíðsson (JóDa)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni:
Hús, + hlutv.
Myndefni:
Kona
Myndefni:
Systur