Smjörkúpa

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Smjörkúpa úr tré, rennd af Ásgrími í Dalbæ í Landbroti, langafa gefanda. Þvermál 14, 5 cm, dýpt 5,2 cm. Hefur fyrir skömmu verið máluð og bronsuð, sem enn sér merki til.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: S-528
Stærð
14.7 x 5.2 cm
Lengd: 14.7 Breidd: 5.2 cm
Staður
Staður: Mörk, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Smjörkúpa
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Upprunastaður
63°48'44.3"N 18°3'40.8"W
