Hnakksessuborð

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Grunnlitur
sessuborðsins er blár, saumað í rauðum, ljósbláum og gulmóleitum
rósum. Jaðrarnir eru faldaðir með svörtu. Í miðju eru saumaðir
stafirnir E.H.S. en sessuborð þetta átti Einar Hallgrímsson prestur
að Saurbæ í Eyjafirði.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1348
Safnnúmer B: 1962-1348
Stærð
53 x 32 x 0 cm
Lengd: 53 Breidd: 32 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Saurbær 1, 685-Bakkafirði, Langanesbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hnakksessuborð