Rafmagnseldavél

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Rafmagnseldavél, Siemens, með þremur suðuplötum og bakaraofni. Nú um sinn í rafstöð frá Breiðabólstað. Einar Bárðarson í Vík átti. Gef. Sæmundur Hjaltason frá Norður-Götum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: S-2127
Staður
Staður: Norður-Götur, Mýrdalshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rafmagnseldavél
Heimildir
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Upprunastaður

63°27'21.5"N 19°3'30.9"W